Norðurlandsmót í badminton

Norðurlandsmót í badminton verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði laugardaginn 19. apríl.

Mótið hefst kl: 10.00

Keppt verður í einliðal.,  tvíliðal., og tvenndarleik.

Í aldursflokkunum U-13, U-15, U-17

Kvenna og karla

 

Keppt verður í aukaflokki í einliðaleik

þar sem fjöldi þáttakanda er nægur.

 

Mótsgjöld í öllum flokkum

Einliðal.     Tvíl./ tvenndarl.

700                   500

 

Skráningu lýkur mánudaginn 14. apríl.

 

María Jóhannsdóttir

baddiola@simnet.is

Sími: 849-3996

Hjordis@unak.is

 Sími: 865-0001

 

Senda skal skráningu á staðalformi BSÍ ( Exel skjali)
Hægt að nálgast skjalið hér

 

 

Tennis og badmintonfélag Siglufjarðar