Múlagöng lokuð þrjár nætur

Logo Vegagerðarinnar
Logo Vegagerðarinnar
Múlagöng verða lokuð aðfaranótt þriðjudags, 19. okt (ekki 23. okt eins kom hér áður fram) og næstu þrjár nætur þar á eftir. Frá kl. 24-06. Neyðarakstur fær að fara í gegn.