Kjörfundur

Kjörfundurvegna kosninga til bæjarstjórnar 2006hefst laugardaginn 27. maí n.k. kl. 10:00 árdegis og skal kjörfundi lokið eigi síðar en kl. 22:00 sama dag.Kosið er í tveimur kjördeildum.Kjördeild fyrir kjósendur með lögheimili á Siglufirði er í Ráðhúsinu, 2. hæð.Kjördeild fyrir kjósendur með lögheimili í Ólafsfirði er í Grunnskóla Ólafsfjarðar (gagnfræðaskólanum).Kjósendur skulu sýna persónuskilríki við kjörborðið, sé þess krafist.Yfirkjörstjórnin í sameinuðu sveitarfélagi Ólafsfjarðar og Siglufjarðar,6. maí 2006.