Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins 2008
haldin í samstarfi við Fjallabyggð vegna 90 ára afmælis Siglufjarðarkaupstaðar.
Föstudagur 20. júní.
Ráðhúsið– sýning á verkum í eigu Listasafns Fjallabyggðar.
Grána kl. 17 – valdar ljósmyndir úr sögu Siglufjarðar.
Laugardagur 21. júní.
Bátahúsið kl. 14:00 - „Menningarbær á tímamótum“
Ávarp fundarstjóra, Karítasar Skarphéðinsdóttur Neff, menningarfulltrúa Fjallabyggðar.
Gamlir hafnarbæir í endursköpun – Hjálmar Sveinsson, útvarpsmaður.
Sínum augum lítur hver á silfrið – Steinunn Sveinsdóttir sagnfræðinemi.
Framtíð Þjóðlagaseturs – Gunnsteinn Ólafsson forstöðum.
“Ljóðasetrið hallandi” – Þórarinn Hannesson söngvaskáld.
Kaffihlé
Ný ferðaþjónusta á gömlum merg – fulltrúi frá Rauðku.
Myndlist við ysta haf – Brynja Baldursdóttir myndlistarkona.
Framtíðaráform Síldarminjasafnsins - Örlygur Kristfinnsson.
Hlutverk sveitarfélagsins – Þorsteinn Ásgeirsson forseti bæjarstjórnar.
Tónlist á milli erinda – Sturlaugur Kristjánsson harmonika – Þórarinn Hannesson gítar og söngur.
Bátahúsið kl. 20.30 – Kvöldvaka
Á frívaktinni - óskalög sjómanna í beinni útsendingu frá Tý
Tríó SK ásamt söngvurunum Þorvaldi Halldórssyni, Mundínu Bjarnadóttur og OB kvartettinum.
Stiginn dans á bátabryggju í eina stund.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir – ókeypis aðgangur.