Jónsmessubrenna

Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar gengst fyrir jónsmessubrennu að kvöldi sunnudagsins 24. júní á Ósbrekkusandi. Kveikt verður í bálkestinum um klukkan 20:30.