Jólamarkaðurinn

Fullt er orðið á markaðinum í Tjarnarborg á laugardaginn. Enn er hægt að fá pláss í jólahúsunum fyrir söluvörur eða kynningar án gjalds. Nú er tækifæri til að skapa alvöru jólastemningu utandyra. Áhugasamir hafi samband við Karítas menningarfulltrúa í síma 464 9208 eða á karitas@fjallabyggd.is