Gjafabréfin, frá Fjallabyggð, til starfsmanna sveitarfélagsins, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum (sjá lista hér fyrir neðan:
Þeir aðilar sem ekki eru á listanum en hafa áhuga á að taka við bréfunum vinsamlegast sendi póst þar um á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is
- Aðalbakarinn
Aðalgötu 26, Siglufirði
- Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður
Túngötu 13, Siglufirði
- Betri vörur ehf.
Múlavegi7, Ólafsfirði
- Dúkkulísan / Bryn design
Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði
(https://bryndesign.is/)
- Fairytale At Sea
Ólafsfirði
(https://fairytale.is/)
- Fiskbúð Fjallabyggðar
Aðalgötu 27, Siglufirði
- Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
- Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)
- LILÝ - Hár&Heimilisprýði
Aðalgötu 9, Siglufirði
- Hlíð Heilsurækt
Hlíð 625 Ólafsfjörður
Heimasíða Facebook
- Hrímnir hár og skeggstofa
Suðurgötu 10, Siglufirði
Heimasíða Facebook
- Húlladúllan
Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, Ólafsfirði
https://hulladullan.is/
- Höllin veitingahús
Hafnargötu 16, Ólafsfirði
Heimasíða facebook.
- Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
- L-7 Verktakar
Vesturtanga 1-5, 580 Siglufirði
www.l7.is
- Segull 67
Vetrarbraut 8-10, Siglufjirði
www.segull67.is
- Siglósport
Aðalgötu 32b, Siglufirði
https://siglosport.is/
- Siglufjarðar Apótek
Aðalgötu 34, Siglufirði
https://sigloapotek.is/
- Siglunes Hotel/restaurant
Lækjargötu 10, Siglufirð
iwww.hotelsiglunes.is/is
- Síldarminjasafnið
Snorragötu 10, Siglufirði
www.sild.is
- Skiltagerð Norðurlands ehf.
Námuvegi 8, Ólafsfirði
https://skiltagerdin.is/
- Skíðafélag Ólafsfjarðar
www.skiol.is
- Skíðasvæðið Skarðsdal Siglufirði
https://www.skardsdalur.is/
- Snyrtistofa Hönnu
Norðurgötu 4, Siglufirði
Heimasíða Facebook
- Sunna Restaurant, Sigló Hótel
Snorragötu 3, Siglufirði
www.keahotels.is/siglo-hotel
- SR Byggingavörur ehf.
Vetrarbraut 14, Siglufirði
www.srb.is
- Torgið veitingahús Siglufirði
Gula húsið við höfnina
https://torgid.net
- Videóval
Túngötu 11, Siglufirði
Heimasíða Facebook
- Vorey verslun
Suðurgötu 6, Siglufirði
www.vorey.is
- Tunnan prentþjónusta ehf.
www.tunnan.is
Mælst verður til þess að handhafar gjafabréfa noti þau á tímabilinu 2. desember 2022 til og með 20. janúar 2023 en þau falla þó ekki úr gildi á árinu.
Gjafabréfinu hefur verið skipt upp í 3 verðflokka og gefst því handhöfum bréfanna tækifæri að skipta því upp og nota á fleiri en einn stað. Vinsamlegast athugið að ef verslað er fyrir lægri upphæð en andvirði gjafabréfsins gefa einhver ofantalinna aðila til baka í formi inneignarnótu eða peninga. Vinsamlegast kynnið ykkur málið áður en verslað er.