Haustfundur ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð haldinn í Tjarnarborg 15. nóvember kl. 17:00

Mynd úr Héðinsfirði
Mynd úr Héðinsfirði

arkaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar til haustfundar ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð Fundurinn verður haldinn í Tjarnarborg fimmtudaginn 14. nóvember og hefst kl. 17:00. 

Haustfundur ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar, og þjónustuaðila í Fjallabyggð

Dagskrá:

  • Ferðamenn í Fjallabyggð sumarið 2022  - Staðan eftir sumarvertíðina - Opnar umræður
  • Sóti Summits - Ferðaskrifstofa í Fjallabyggð -  Ólöf Ýrr Atladóttir
  • Nýsköpun og verkefni í Fjallabyggð - Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar
  • Vetrarvertíðin 2022-2023 - Hvað er framundan - Opnar umræður

Fundarstjóri Ægir Bergsson, formaður markaðs- og menningarnefndar.

Boðið verður upp á súpu og kaffi á fundinum.

Allir velkomnir