Göngustígur norðan Hornbrekku

Niðurstaða tilboða sem opnuð voru á Ólafsfirði 16. september 2008. Eftirfarandi aðilar sendu inn tilboð í gerð göngustígs norðan Hornbrekku. Eftir yfirferð og leiðréttingar á magntölum  er niðurstaðan eftirfarandi. Ólafsfjörður, stígur norðan Hornbrekku

Bjóðandi

Samt.   Mismunur
       
Magnús Þorgeirsson 1.197.150 80% -293.500
Haforka ehf 1.235.000 83% -255.650
LB-Vélar ehf 1.334.860 90% -155.790
Smári ehf.(tilboð 1) 2.987.553 200% 1.496.903
Smári ehf.(tilboð 2) 3.138.603 211% 1.647.953
       
Kostnaðaráætlun 1.490.650 100%  


Gengið verður til samninga við lægstbjóðanda.