Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021

Gjafabréfin, frá Fjallabyggð, til starfsmanna sveitarfélagsins, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum (sjá lista hér fyrir neðan:
Þeir aðilar sem ekki eru á listanum en hafa áhuga á að taka við bréfunum vinsamlegast sendi póst þar um á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is

Aðalbakarinn:  
Allri framleiðsluvöru Aðalbakarans

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður:
Til kaupa á listmunum    

Betri vörur:    
Grafinn lax - Einiberjagrafinn lax - Birkirreyktur lax - Birkireyktur silungur

Brimnes hotel & cabins:   
Bústaðirnir eru opnir allt árið (fyrir utan hluta úr í janúar) Hótelið er opið yfir skíðatímabil og á sumrin. Það er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst, hotel@brimnes.is, hringja 466-2400 eða mæta á hótelið alla virka daga frá 9:00-16:00 (þarf að hringja bjöllu, ef læst)

Byggingafélagið Berg ehf.:     
Byggingavöru og þjónustu

Dúkkulísan / Bryn design
www.bryndesign.is eða koma og skoða vörurnar á Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði

Fairytale At Sea:        
Ferðum með Fairytale At Sea út að Hvanndalabjargi eða in fyrir Ólafsfjarðarmúl. Ferðirnar eru tveggja tíma ferðir.

Fiskbúð Fjallabyggðar: 
Allar vörur og þjónustu i fiskbúðinni ásamt vinsælu jólabökkunum

Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
Innborgun upp í árgjald, vallargjöld og vörukaup.

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS):       
Gjafabréfið má nota í golfhermi hjá Golfklúbbi Siglufjarðar, inni aðstaða.

Heba Hár&Hönnun
Til kaupa á vörum, klippingu, gjafabréfum

Hrímnir hár og skegg:   
Til kaupa á vörum, klippingu, gjafabréfum

Húlladúllan - Unnur María Máney Bergsveinsdóttir      
Til kaupa á Húllahringjum og námskeiðum

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
Til kaupa á líkamsræktar- og sundkortum

Jólatónleikar með Ástarpungunum í Siglufjaðarkirkju 
Þann 16. desember nk. ætla Ástarpungarnir að hringja inn jólin með skemmtilegum jólatónleikum í Siglufjarðarkirkju. Tónleikarnir byrja klukkan 20:00 og kostar miðinn 3000,- Frítt er fyrir börn undir 15 ára í boði Barnamenningarhátíðar. 

L-7 Verktakar
Kaup á þjónustu frá L-7 ehf

Segull 67:    
Gjafabréf í Brugghúskynningu og smökkun fyrir tvo 6.000 kr.-

Siglósport:    
Gildir af öllum vörum í búðinni

Siglufjarðar Apótek:   
Gildir til kaupa á bætiefnum, hreinlætisvörum og snyrtivörum

Siglunes Hotel:  
Gildir fyrir mat á okkar frábæra veitingastað

Síldarminjasafn Íslands:
Minjagripum og bókum - Ljósmyndabókin Siglufjörður 1872-2018, Saga úr síldarfirði og Síldarsagan eftir Pál Baldvin eru meðal þeirra sem fáanlegar eru á safninu. Eins er hægt að kaupa skartgripi og aðra minjagripi. Þá má líka nota gjafabréfið til kaupa á þjónustu safsins; greiðslu fyrir aðgangseyri og leiðsögn um safnið.

Skiltagerð Norðurlands ehf.:     
Gildir fyrir strigamyndir, höfum upp á að bjóða myndir af Ólafsfirði og Siglufirði.  Einnig er hægt að koma með eigin myndir.  Einnig hægt að nýta til kaupa á sandblásturfilmum í glugga.

Skíðafélag Ólafsfjarðar:
Gildir fyrir vetrarkort

Skíðasvæðið Skarðsdal Siglufirði:
Gildir fyrir vetrarkort á skíðasvæðið Skarðsdal

Snyrtistofa Hönnu:    
Gildir af vörum og þjónustu

SR Byggingavörur ehf.: 
Gildir af vörum hjá SR Byggingavörum ehf.

Tadasana Yoga studio 
Til kaupa á námskeiðum

Torgið veitingahús: 
Gildir af vörum og veitingum.

Tunnan prentþjónusta ehf.: 
Gildir af öllum vörum og þjónustu hjá Tunnunni prentþjónustu ehf.

Mælst verður til þess að handhafar gjafabréfa noti þau á tímabilinu 4. desember 2021 til og með 20. janúar 2022 en þau falla þó ekki úr gildi á árinu. 

Gjafabréfinu hefur verið skipt upp í 3 verðflokka og gefst því handhöfum bréfanna tækifæri að skipta því upp og nota á fleiri en einn stað. Vinsamlegast athugið að ef verslað er fyrir lægri upphæð en andvirði gjafabréfsins gefa einhver ofantalinna aðila til baka í formi inneignarnótu eða peninga. Vinsamlegast kynnið ykkur málið áður en verslað er.