Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2020 - Uppfærð frétt

Fjallabyggð mælist eindregið til þessa að starfsmenn nýti gjafabréf sveitarfélagsins fyrir 15. janúar nk. enda er bréfið hugsað sem jólagjöf 2020.

Gjafabréfin, frá Fjallabyggð, til starfsmanna sveitarfélagsins, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum:

  • Aðalbakarinn:  
    Allri framleiðsluvöru Aðalbakarans
  • Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarmaður:
    Til kaupa á listmunum    
  • Betri vörur:       
    Grafinn lax, grafinn lax sneiddur, einiberjagrafinn lax, birkireyktur lax, birkireyktur lax sneiddur, birkireyktur silungur
  • Brimnes hotel & cabins:               
    Til kaupa á gistingu og báta/kajak leigu
  • Byggingafélagið Berg ehf.:          
    Af þjónustu og smíðavörum
  • Fairytale At Sea:              
    Gjafabréfið má nýta í sæþotuferð með Fairytale At Sea
  • Fríða súkkulaðikaffihús:
    Konfekti og súkkulaðiplötum
  • Golfklúbbur Fjallabyggðar:         
    Árskort
  • Golfklúbbur Siglufjarðar:                           
    Gjafabréfið hægt að nýta í golfhermi hjá félaginu. Frá desember 2020 til 31. maí 2021. Vetrakort verður í boði og einnig verður 10x klippikort.
  • Harpa Hlín Jónsdóttir:            
    Gildir til kaupa á einkaþjálfun og árskortum hjá Ferðafélaginu Trölla - Sumargöngur 2021
  • Heba Hár&Hönnun
  • Hjarta bæjarins:              
    Gildir fyrir kaupum á garni í vefverslun. Greiðslu upp í netnámskeið. Flot - Endurnæring í þyngdarleysi vatnsins.
  • Hofy-Art Gallery Ólafsfirði:
    Til kaupa á listmunum
        
  • Hrímnir hár og skegg:   
    Til kaupa á vörum, klippingu, gjafabréfum
  • Höllin Ólafsfirði:
    Gildir fyrir mat á okkar frábæra veitingastað
  • Húlladúllan - Unnur María Máney Bergsveinsdóttir                        
    Til kaupa á Húllahringjum
  • Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
    Til kaupa á líkamsræktar- og sundkortum
  • Kaffi Klara ehf.:
    Gildir fyrir mat, framleiddar vörur á Kaffi Klöru, kaffi og kökur, o.fl.
  • Segull 67:           
    Gjafabréf í Brugghúskynningu og smökkun fyrir tvo 5.000 kr.-
  • Siglósport:         
    Gildir af öllum vörum
  • Siglufjarðar Apótek:      
    Gildir til kaupa á bætiefnum, hreinlætisvörum og snyrtivörum
  • Siglunes Hotel:  
    Gildir fyrir mat á okkar frábæra veitingastað
  • Síldarminjasafn Íslands:
    Gildir til kaupa á bókum safnsins:  - Saga úr síldarfirði- Siglufjörður. Ljósmyndir 1872-2018.
  • Skiltagerð Norðurlands ehf.:     
    Gildir fyrir strigamyndir, höfum upp á að bjóða myndir af Ólafsfirði og Siglufirði.  Einnig er hægt að koma með eigin myndir.  Einnig hægt að nýta til kaupa á sandblásturfilmum í glugga.
  • Skíðafélag Ólafsfjarðar:
    Gildir fyrir vetrarkort
  • Skíðasvæðið Skarðsdal:
    Gildir fyrir vetrarkort á skíðasvæðið Skarðsdal
  • Snyrtistofa Hönnu:         
    Gildir af vörum og þjónustu
  • SR Byggingavörur ehf.: 
    Gildir af vörum hjá SR Byggingavörum ehf.
  • Tadasana Yoga studio                          
  • Top Mountaineering     
  • Torgið veitingahús:        
    Gildir af vörum og veitingum.
  • Tunnan prentþjónusta ehf.:     
    Gildir af öllum vörum og þjónustu hjá Tunnunni prentþjónustu ehf.

Vinsamlegast athugið að eingöngu er hægt að nota gjafabréfið á einum völdum stað. Ef verslað er fyrir lægri upphæð en andvirði gjafabréfsins gefa einhver ofantalinna aðila til baka í formi inneignarnótu eða peninga. Vinsamlegast kynnið ykkur málið áður en verslað er.