Garðsláttur

Af gefnu tilefni er bent á að garðsláttur í heimahúsum er eingöngu í boði fyrir eldriborgara og öryrkja sem hafa lögheimili í sveitarfélaginu.