Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 13. október 2009 kl. 17.00.

42. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði þriðjudaginn 13. október 2009 kl. 17.00.
1.  Fundargerð 142. fundar bæjarráðs frá 22. september 2009.
2.  Fundargerð 143. fundar bæjarráðs frá 29. september 2009.
3.  Fundargerð 144. fundar bæjarráðs frá 8. október 2009.
4.  Fundargerð 34. fundar félagsmálanefndar frá 10. september 2009.
5.  Fundargerð 28. fundar húsnæðisnefndar frá 14. september 2009.
6.  Fundargerð 77. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. september 2009.
7.  Fundargerð 78. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. október 2009.
8.  Fundargerð 34. fundar fræðslunefndar frá 23. september 2009.
9.  Fundargerð 24. fundar menningarnefndar frá 5. október 2009.


Þórir Kr. Þórisson
bæjarstjóri