Foreldrafundir Grunnskóla Fjallabyggðar

Kynningarfundir fyrir foreldra um skipulag nýja skólans sem til stóð að halda 24. og 25. ágúst verða færðir til. Fundur fyrir foreldra nemenda í 1.-10. bekk Ólafsfirði verður fimmtudaginn 26. ágúst kl. 18 í skólahúsinu við Tjarnarstíg. Fundur fyrir foreldra nemenda í 1.-10. bekk á Siglufirði verður mándaginn 30. ágúst kl. 18 í skólahúsinu við Hlíðarveg. Á fundunum verður farið yfir skipulag starfsstöðva skólans og skólaakstur fyrir nemendur í unglingadeild.

Jónína Magnúsdóttir
skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar

Upplýsingar um Grunskóli Fjallabyggðar má finna á heimasíðu skólans: http://grunnskoli.fjallabyggd.is