Foreldrafræðsla um forvarnir!

Opinn fyrirlestur fyrir foreldra í Fjallabyggð á vegum Fjallabyggðar og Rauðku verður haldinn fimmtudaginn 7. Júlí í húsnæði Cafe Rauðkuklukkan 17.00 á Siglufirði. Forvarnafulltrúi Marita á Íslandi Magnús Stefánsson sem hefur viðamikla reynslu í þessum málumefnum er fyrirlesari.

Klukkan 13.00 sama dag verðurMagnúsmeð fræðslu fyrir unglinga á vinnuskólaaldri (8 – 10 bekkur grunnskólans). Sá fundur verður einnig haldinn í húsnæði Cafe Rauðku.

Rútuferð frá sundlauginni á Ólafsfirði til Siglufjarðar klukkan 12:30 og 16:40.

Rútuferð frá torginu á Siglufirði til Ólafsfjarðar klukkan 15:30 og 19:10


Taktu Þátt !

 

“Tökum afstöðu og segjum nei við vímugjöfum”.