Firmakeppni hestamannafélagsins Gnýfara

Laugardaginn 20.08 n.k. kl. 14.00 á velli félagsins fer fram firmakeppni hestamannafélagsins Gnýfara. Skráning keppenda fer fram á staðnum og skal henni lokið klukkan 13:15 á mótsdegi.

Félgsmenn Gnýfara eru minntir á karla- og kvennareið sem farnar verða seinni part þess 20.08. Uppl. veita Jónas Baldurs í s. 864-4355 og Kristín Andresar í  s. 866-2115

Mótanefnd