17.04.2007
Ferðamál til framtíðar - málþing um ferðamál í DalvíkurbyggðLaugardaginn 21. apríl 2007Dalvíkurskóla Kl. 10.45 Húsið opnað, kaffi á könnunni Kl. 11.00 Kolbrún Reynisdóttir opnar þingið. Ávarp bæjarstjóra, Svanfríðar I. JónasdótturKl. 11.05 Ferðaþjónusta í dreifbýli - Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla. Kl. 11.30 Kynning frá Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi.Kl. 11.45 Náttúrufar og saga svæðisins – Kristján Eldjárn HjartarsonKl. 12.00 Hádegishlé – kynning á matvælum úr héraði Kl. 12.45 Hagræn áhrif ferðaþjónustu, samlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf – Edward H. Huijbens, forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands.Kl. 13.15 Stuttmynd um fjallaskíðamennsku á Tröllaskaga – frá Jökli BergmannKl. 13.30 Heilsutengd ferðaþjónusta - Anna Dóra Hermannsdóttir Kl. 13.45 Unnið í sex umræðuhópum:• Hvaða ímynd viljum við hafa? Hvaða ferðamenn viljum við fá? Samvinna atvinnugreina við markaðssetningu og uppbyggingu ímyndar.• Hvernig nýtum við betur tækifæri sem búið er að benda á? (Fuglalíf, sögu- og menningartengd ferðaþjónusta, skemmtiferðaskip, gönguferðir og fjallamennska og íþróttamót ofl.)• Sjóferðir og hvalaskoðun. Hvað getum við lært af uppbyggingu hvalaskoðunar og sjóferðum frá Húsavík? - Fundur með Edward H. Huijbens.• Hvernig nýtum við okkur tækifæri sem felast í aukinni umferð í gegnum Dalvík þegar Héðinsfjarðargöng opna? • Handverk og ferðaþjónustaKl. 15.00 Kynning á niðurstöðum hópaKl. 16.00 Þingi slitiðMálþingið er öllum opið og eru þeir sem hafa áhuga á ferðaþjónustu á svæðinu hvattir til að mæta og taka þáttNánari upplýsingar má finna á www.dalvik.is og hjá upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar í síma 460-4908 eða á netfanginu selma@dalvik.is