Dagskrá 17. júní á Siglufirði

Dagskrá 17. júní á Siglufirði 2009 er hin glæsilegasta og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ungmennafélagið Glói hefur veg og vanda af skipulagningu og undirbúningi og nýtur aðstoðar björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði við framkvæmdina. Smellið á "Lesa meira" til að skoða dagkskrána.

Dagskrá 17. júní 2009 á Siglufirði

08:00 Fánar dregnir að húni
11:00 Víðavangshlaup Glóa 5-12 ára. Mæting við ráðhúsið.
13:15 Skrúðganga frá Siglufjarðarkirkju
14:00 Dagskrá á hátíðarsviði:

  • Blásið úr kirkjuturni
  • Hátíðarræða
  • Ávarp fjallkonu
  • Íslensk glíma
  • Vorboðarnir og fleiri tónlistaratriði

14:00 Á torgi:

  • Íþróttasýning
  • Andlitsmálun
  • Leiktæki fyrir börnin: Hoppikastali, trampólín, skólahreystibraut o.fl.

14:00 Sýningar í ráðhúsi:

  • Varðliðar umhverfisins á Íslandi 2009
    - 6. bekkur sýnir jaðrakanaverkefni sitt.
  • Ljósmyndasafn Siglufjarðar og Rauðka
    - Gamlar ljósmyndir frá Siglufirði
    - Hugmyndir Rauðku.

14:30 Kaffisala KS í Allanum
16:00 Gerfigrasvöllur á Skólabala: Árlegur kappleikur 7. flokks KS, Norðurbær - Suðurbær.