Dagsetning á Nikulásarmóti 2008

Nikulás
Nikulás
Búið er að staðfesta dagsetningu á Nikulásarmótinu í knattspyrnu sem haldið verður á Ólafsfirði sumarið 2008, mótið verður helgina 11.-13. júlí. Nú þegar hafa 2 stór félög skráð sig á mótið.   Nánar um Nikulásarmótið í knattspyrnu á www.nikulas.is