Brúðubíllinn í Ólafsfirði

Sunnudaginn 10. ágúst kl. 16:00 mun brúðubíllinn sýna á planinu við Tjarnarborg. Það kostar ekkert að koma og sjá og eru sem flestir hvattir til að mæta.

Sýningin er í boði:
Fjallabyggð
Foreldrafélag Grunnskóla Ólafsfjarðar
Foreldrafélag Leikhóla