Breytingar á dagsetningum á aðventunni í Ólafsfirði

Ákveðið hefur verið að fresta viðkomandi atburðum:

verða þeir á eftirfarandi tímum: (ath. að búið er að uppfæra viðburðina í viðburðardagatalinu)

·        Jólasveinanámskeiðið verður föstudagskvöldið 2. desember

·        Laufabrauðsnámskeiðið verður haldið í Höllinni 4. desember kl. 10-15

Áhugasamir hafi samband við Val í síma 844 0220 – valur@fjallabyggd.is 

----

·        Jólamarkaðurinn í og við Tjarnarborg verður sunnudaginn 4. desember kl. 14-18 (í stað 26. nóvember)

·        Kveikt verður á jólatrénu sunnudaginn 4. desember kl. 16 (í stað 26. nóvember)

Söluaðilar hafi samband við Karítas í síma 464 9200 / 4649100 – karitas@fjallabyggd.is