Fréttir

246. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 10. júlí 2024 kl. 13:00.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 246. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 10. júlí 2024 kl. 13:00.
Lesa meira

Útboð – ræsting Leikskóli Fjallabyggðar, Leikhólar Ólafsfirði

Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, Leikhóla samkvæmt útboðslýsingu. Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 379,2 m². Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins hefjist þann 12. ágúst 2024 og að gerður verði verksamningur um verkið til þriggja ára, eða til 11. ágúst 2027, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum um eitt ár.
Lesa meira

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka - lausar stöður

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka - lausar stöður sjúkraliða og við umönnun.
Lesa meira