Fréttir

Tilkynning um rafmagnsleysi

Vegna vinnu við dreifikerfið verður rafmagnslaust í vestanverðum Ólafsfirði fimmtudaginn 7. nóvember 2024 frá kl. 10:00 til kl. 15:00. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
Lesa meira

Vantar þig aukavinnu með námi eða annarri vinnu?

Hefur þú áhuga á að vinna fjölbreytta og skemmtilega vinnu á góðum vinnustað?   Okkur á Lindargötu 2, vantar starfsmann á kvöld-/ og helgarvinnu.
Lesa meira

Íbúafundar vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar

Fjallabyggð boðar til íbúafundar vegna breytinga á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00.  Fundurinn verður haldin í Ráðhúsalnum, Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24 Siglufirði.
Lesa meira