06.01.2022
Þar sem undirritaður hefur ekki yfir að ráða netföngum allra hagaðila þá er þessi tilkynning birt hér ásamt og að tölvupóstur hefur verið sendur á alla þá sem upplýsingar liggja fyrir um.
Lesa meira
06.01.2022
Skráningu er lokið á skíðagöngunámskeið sem stýrihópur um heilsueflandi Fjallabyggð stendur fyrir í mjög góðu samstarfi við skíðafélögin í Fjallabyggð.
Fyrirhugað er að halda tvö skíðagöngunámskeið, í Ólafsfirði 7.-9. janúar og á Siglufirði 10.-13. janúar. Þátttaka fer fram úr björtustu vonum en um 40 þátttakendur eru skráðir á hvort námskeið. Skíðaþjálfarar frá skíðafélögunum sjá um kennsluna og verður kennt í 10-13 manna hópum.
Lesa meira
06.01.2022
Kæru íbúar Fjallabyggðar.
Á undanförnum dögum og vikum höfum við í Fjallabyggð ekki farið varhluta af smitum af völdum Covid-19. Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá eru 23 sveitungar okkar nú í einangrun og 10 í sóttkví. Vert er því að hvetja íbúa til að gæta vel að persónulegum sóttvörnum og vinnustaði til að huga vel að sóttvörnum í vinnuumhverfi sínu.
Lesa meira
03.01.2022
Lengd kvöldopnun í sundlaugum Fjallabyggðar færist til fyrra horfs frá og með 3. janúar 2022 þar sem kvöldopnun var tímabundinn og gilti til 31. desember 2021
Lesa meira