05.12.2022
Landsátakinu Syndum er lokið.
Þátttakendur í átakinu sem skráð sig inn á síðuna syndum.is syntu samanlagt 11.202,04 km
Syndum var heilsu- og hvatningarátak sem höfðaði til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er heilsubætandi og góð leið til að styrkja hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans
Lesa meira
05.12.2022
Laugardaginn 3. desember sl. var opið hús í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í tilefni af 10 ára menningarstarfi í Alþýðuhúsinu
Lesa meira
02.12.2022
Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri kíkti í heimsókn í vinnustofuna hjá Sjálfsbjörgu á Siglufirði í gær. Þar sveif jólaandinn yfir vötnum. Allir glaðir í bragði, á fullu við að framleiða fallega hluti og flíkur.
Lesa meira
01.12.2022
Félagsmiðstöðin Neon var með opið hús fyrir íbúa Fjallabyggðar í gær miðvikudaginn 30. nóvember þar sem gestum gafst tækifæri á að skoða hið nýja og stórglæsilega húsnæði.
Lesa meira