Fréttir

Tónlistarhátíðin Berjadagar hefst í Ólafsfirði í dag

Tónlistarhátíðin Berjadagar hefjast í dag með tveimur viðburðum. Fyrri upphafstónleikarnir verða í Ólafsfjarðarkirkju kl. 20:00, þar sem Spilmenn Ríkínís spila. Síðari upphafstónleikarnir verða í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 22:00 í kvöld, þar sem Brasilísk hljómsveit spilar.
Lesa meira

Nýtt Síldarævintýri - dagskrá

Nýtt Síldarævintýri á Siglufirði lýtur dagsins ljós dagana 1.-4. ágúst 2019
Lesa meira