06.03.2019
Reikningar vegna skólamáltíða og lengdrar viðveru
Af óviðráðanlegum orsökum er ekki unnt að senda út reikninga fyrir skólamáltíðum og Lengda viðveru fyrr en eftir næstu helgi.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
04.03.2019
Laugardaginn 9. mars kl. 15.00 opnar Ólöf Helga Helgadóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Maðurinn sem minnir á margt.
Sunnudaginn 10. mars kl. 14.30 mun Margrét Jónsdóttir Njarðvík vera með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem fjallar um ferð hennar frá því að vera dósent í háskóla í að stofna fyrirtæki.
Lesa meira
01.03.2019
Danskennsla sem vera átti í Tjarnarborg sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00 fellur niður. Hittumst næst sunnudagskvöldið 10. mars kl. 20:00
Beðist er velvirðingar á þessu.
Lesa meira