Fréttir

Fréttatilkynning - Reikningar vegna skólamáltíða og lengdrar viðveru

Reikningar vegna skólamáltíða og lengdrar viðveru Af óviðráðanlegum orsökum er ekki unnt að senda út reikninga fyrir skólamáltíðum og Lengda viðveru fyrr en eftir næstu helgi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði helgina 9. – 10. mars 2019

Laugardaginn 9. mars kl. 15.00 opnar Ólöf Helga Helgadóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Maðurinn sem minnir á margt. Sunnudaginn 10. mars kl. 14.30 mun Margrét Jónsdóttir Njarðvík vera með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem fjallar um ferð hennar frá því að vera dósent í háskóla í að stofna fyrirtæki.
Lesa meira

Danskennsla í Tjarnarborg fellur niður sunnudaginn 3. mars

Danskennsla sem vera átti í Tjarnarborg sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00 fellur niður. Hittumst næst sunnudagskvöldið 10. mars kl. 20:00 Beðist er velvirðingar á þessu.
Lesa meira