11.11.2019
Árleg alþjóðleg minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa verður haldin við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 17. nóvember kl. 14. Sambærilegar athafnir verða haldnar víða um land á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hliðstæð athöfn fer fram víða um heim undir merkjum Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu.
Lesa meira
07.11.2019
Laugardaginn 9. nóvember kl. 15.00 opnar Ragnhildur Jóhanns sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Hvílist mjúklega. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 24. nóvember.
Lesa meira
05.11.2019
Örlitlar breytingar verða á akstri skólarútu dagana 6.-8. nóvember vegna skipulagsdags og vetrarfrís grunnskólans.
Á miðvikudag og fimmtudag falla út ferðir kl. 13:45 frá Siglufirði og kl. 14:20 frá Ólafsfirði og á föstudag falla út ferðir kl. 14:45 frá Siglufirði og kl. 15:25 frá Ólafsfirði.
Lesa meira
05.11.2019
Seinni hundahreinsunardagurinn!
Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira