Fréttir

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggðar Næsta miðvikudag 9. maí er Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Sjómannadagshelgin í Ólafsfirði

Sjómannadagshelgin á Ólafsfirði í Fjallabyggð 1. - 3. júní 2018
Lesa meira

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða sem hér segir:
Lesa meira

Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn

Sveitarfélagið Fjallabyggð vill vekja athygli á því að varp fugla er hafið og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda. Hundaeigendur eru beðnir um að sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvæðum. Þeim tilmælum er beint til kattaeigenda að halda köttum sínum innandyra á nóttunni og hengja bjöllur á hálsólar þeirra. Hundaeigendur eru beðnir um að sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvæðum. Á Siglufirði er það svæðið í kringum Leirurnar, Langeyrartjörn og á tanganum við Innri höfn. Í Ólafsfirði er það svæðið í kringum Ólafsfjarðarvatn.
Lesa meira

1. maí í Fjallabyggð

Dagskrá verður í sal stéttarfélaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði, milli kl. 14:30 og 17:00 ,,Sterkari saman” eru kjörorð dagsins Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna Sendum öllum félagsmönnum kveðjur á baráttudegi verkafólks 1. maí Kaffiveitingar TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG MÆTUM ÖLL
Lesa meira