03.10.2018
Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknarmiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri standa að málþingi um ferðamál á umbrotatímum laugardaginn 13. október nk.
Málþingið er öllum opið og hefst kl. 13.30 í sal M102 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
03.10.2018
KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð
Lesa meira
02.10.2018
Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart verður haldin í 33. skipti 2.-4. október á Akureyri. Rúmlega 600 gestir sækja kaupstefnuna; ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, auk kaupenda ferðaþjónustu frá 30 löndum úr öllum heimshornum.
Lesa meira
01.10.2018
Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða matráð til starfa á Leikhólum í Ólafsfirði
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
01.10.2018
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á heimasíðu Ferðamálastofu fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 28. október 2018.
Lesa meira