Fréttir

Berjadagar 2015

Nú styttist í síðustu hátíð sumarsins í Fjallabyggð en listahátíðin Berjadagar hefst á fimmtudaginn, 13. ágúst. Listahátíðin Berjadagar 2015 verður í grunninn með öðru sniði en vanalega því lokakvöldið er að þessu sinni leikhússsýning Guðmundar Ólafssonar þar sem nýtt verk hans lítur dagsins ljós í fyrsta skipti í Ólafsfirði, verkið Annar tenór – en samt sá sami.
Lesa meira