13.09.2010
KEA auglýsir nú eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð sinn.
Lesa meira
08.09.2010
Nú styttist í að heitu pottarnir við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði verði teknir í notkun. Búið er að klára pottana sjálfa og er verið að ganga frá handriði og umhverfi í kringum pottana. Allar líkur eru á að pottarnir verði opnaðir um helgina.
Lesa meira
06.09.2010
Vegna svæðisþings Tónlistarkennara á Norðurlandi verður frí fimmtudaginn 9 september í Tónskóla Fjallabyggðar. Kennsla verður síðan föstudaginn 10 september samkvæmt stundaskrá.
Skólastjóri.
Lesa meira
02.09.2010
Vegurinn upp á golfvöll í Ólafsfirði og út á Kleifar verður lokaður í allan dag. Framkvæmdir töfðust og verður væntanlega ekki hægt að hleypa á umferð fyrr en á morgun.
Lesa meira