Fréttir

Skemmdarverk í Ólafsfirði

Að kvöldi fimmtudags voru unnar skemmdir á ljósunum við göngubrúna við tjörnina í Ólafsirði. Ábendingar um það hver eða hverjir voru hér að verki eru vel þegnar.
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar lokar kl. 13:00 (ekki 14:00 eins og venjan er) laugardaginn 8. desember nk vegna útfarar.
Lesa meira

Fundur í Bæjarstjórn Fjallabyggðar

20. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 17.00.
Lesa meira

Kveikt á jólatrénu í Ólafsfirði

Síðastliðinn laugardag kl. 17 var kveikt á jólatrénu í Ólafsfirði. Ætlunin var að kveikja á jólatrénu á Siglufirði á sama tíma, en því var frestað um viku vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira

Hafnarvörður óskast í Ólafsfirði

Fjallabyggð óskar eftir að ráða hafnarvörð til starfa við Ólafsfjarðarhöfn. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Æskilegt er að nýr hafnarvörður geti hafið störf 1. janúar 2008.
Lesa meira

Fjórar umsóknir um starf leikskólastjóra

Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf leikskólastjóra leikskólans Leikskála. Fræðslunefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.
Lesa meira

Fjórar umsóknir um starf umsjónarmanns skíðasvæðis

Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf umsjónarmanns skíðasvæðis í Skarðsdal. Frístundanefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.
Lesa meira