Almenningssamgöngur á Norðausturlandi

Í vikunni verður bæklingi sem kynnir fyrirhugaða þjónustu í almenningssamgöngum á Norðausturlandi dreift. Einnig verður hægt að sjá rafræna útgáfa af þessum kynningarbæklingi  hér. Vakin er athygli á heimasíðunni www.straeto.is  þar sem þessa kynningu ásömt öðru efni er að finna.