Agnar Þór íþróttamaður ársins 2008 á Siglufirði

Agnar Þór íþróttamaður ársins (mynd fengin af vef sksiglo.is)
Agnar Þór íþróttamaður ársins (mynd fengin af vef sksiglo.is)
Agnar Þór Sveinsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins 2008 þegar Kjör á íþróttamanni ársins 2008 fór fram á Allanum sl. fimmtudagskvöld. Einnig var Jóhannesi Egilssyni veitt heiðursverðlaun en Hansi í Egilssíld hefur verið formaður TBS frá stofnun þess og er það einsdæmi á Íslandi.

Það er Kiwaninsklúbburinn Skjöldur sem velur íþróttamann ársins ár hvert.

fleiri myndir af afhendingunni má finna á sksiglo.is