Þróunarstjóri Fjallabyggðar

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn þróunarstjóri Fjallabyggðar frá 1. jánúar 2007. Þróunarstjóri mun hafa aðsetur á Ólafsfirði og verður hann aðstoðarmaður bæjarstjóra.Jón Hrói er fæddur árið 1972 og hefur starfað við stjórnsýsluráðgjöf hjá ParX frá árinu 2004. Hann lauk BA prófi í stjórnsýslufræði frá Árósaháskóla árið 2000 og embættisprófi (Cand.Sci.Pol.) frá sama skóla 2004. Hann starfaði hjá Arla Foods að ýmsum skipulagstengdum verkefnum, m.a. að ferlagreiningu og þekkingarstjórnun