05.12.2002
Álagningarforsendur fyrir árið 2003 voru samþykktar í bæjarráði Siglufjarðar í gær, 4. desember. Álagning fyrir árið 2003 er eftirfarandi:Útsvarsprósenta 13,03%Fasteignagjöld:Gjalddagar: febrúar, mars, apríl, maí, júní.Fasteignaskattar: a) Af fasteignamati íbúðarhúsa, bifreiðageymslna, félagsheimila og lóða sem undir framangreinda skilgreiningu falla 0,40% b) Af fasteignamati annarra fasteigna og lóða 1,65% Lóðarleiga: a) Af fasteignamati lóða, íbúðarhúsa, bifreiðageymslna og félagsh. 1,5% b) Af fasteignamati annarra lóða 6% c) Af fasteignamati óbyggðra lóða ekki við götu 5% d) Af fasteignamati óbyggðra lóða við götu 10%Fráveitugjald: Af fasteignamati húsa, mannvirkja, lóða og landa 0,22% Vatnsgjald: a) Af fasteignamati íbúðarhúsa, bifreiðageymslna, félagsheimila og lóða sem falla undir framangreinda skilgreiningu 0,2% b) Af fasteignamati annarra fasteigna og lóða 0,3% c) Vatnssala samkvæmt rennslismæli skal nema kr. 10,00 pr. m3Sorphirðugjald: a)Íbúðir kr. 7.500b) Fyrirtæki, lokkur A: Allra stærstu fyrirtækin greiða eftir vigt.flokkur B: Stór fyrirtæki sem ekki gr. e. vigt kr. 150.000flokkur C: Fremur stór fyrirtæki kr. 88.000flokkur D: Meðalstór fyrirtæki kr. 52.000flokkur E: Lítil fyrirtæki kr. 33.000 flokkur F: Lágmarksgjald, minnstu rekstraraðilar kr. 7.500 Aðrar álagningarforsendur:Hundaleyfisgjald kr. 7.000 Áskrift fundargerða kr. 3.000Álagningin hefur ekki verið staðfest í bæjarstjórn.