Þjóðlagahátíð - Dagskrá.

Dagskrá Þjóðlagahátíðar liggur nú fyrir og hefur verið sett inná tengilinn "Sumarið 2004". Dagskráin er eftirfarandi:Miðvikudagur 7. júlí 2004 Siglufjarðarkirkja kl. 20.00SetningartónleikarTónlist við EddukvæðiMiðaldaflokkurinn Sequentia Benjamin Bagby, FrakklandElizabeth Gaver, NoregiAgnethe Christensen, SvíþjóðNorbert Rodenkirchen, ÞýskalandLena Susanne Norin, SvíþjóðMiðvikudagur 7. júlí 2004Bátahúsið 21.30 2004Skosk þjóðlögRobyn Kirk sópran, SkotlandNicky Spence tenór, SkotlandFimmtudag 8. júlí 2004Siglufjarðarkirkja kl. 20.00Þjóðlagaútsetningar eftir Gunnar Reyni Sveinsson og lagaflokkur frumfluttur eftir Gunnstein Ólafsson.Marta G. Halldórsdóttir, sópranÖrn Magnússon, píanóFimmtudagur 8. júlí 2004Grána kl. 21.30Fornir söngvar frá Orkneyjum.Agnethe Christensen, SvíþjóðFöstudagur 9. júlí 2004Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 Síldin syngur - Tónlist frá síldarárunumFlís-tríóið ásamt félögumFöstudagur 9. júlí 2004Grána kl. 21.30Tónlist frá tímum EddukvæðaMiðaldadúóið EskMiriam Andersén, SvíþjóðPoul Høxbro, DanmörkuLaugardagur 10. júlí 2004Grána kl. 14.00Nýtt verk eftir Daníel Bjarnason fyrir hljómsveit og bræðsluverksmiðju.Kammersveitin ÍsafoldStjórnandi: Daníel BjarnasonRoaldsbrakki kl. 15.00Síldarsöltun Kaffi Torg kl. 17.00Völuspá eftir Þórarinn Eldjárn Pétur Eggerz leikari Stefán Örn Arnarson sellóKaffi Torg kl. 20.30Uppskeruhátíð ÞjóðlaghátíðarSkemmtidagskrá og dansleikur með þjóðlagatríóinu Zar frá Danmörku.Sunnudagur 11. júlí 2004Siglufjarðarkirkja kl. 14.00HátíðartónleikarHátíðarhljómsveit Þjóðlagahátíðar skipuð ungum hljóðfæraleikurum.Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson, baritónStjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson Námskeið 8. - 9. júlí 20049.00-12.00 og 14.00-17.00Grísk tónlist af þjóðlegum toga. 8. - 9. júlí, 9.00-12.00 og 14.00-17.00. Nemendur koma með eigið hljóðfæri og leika gamla og nýja gríska tónlist.Námskeiðið er einkum ætlað lengra komnum tónlistarnemumKennari: Georgios Sfiridis, GrikklandRímnakveðskapur. 8. - 9. júlí, 14.00-17.00.Kennd verða rímnalög úr sjóði Kvæðamannafélagsins Iðunnar.Kennari: Steindór Andersen, kvæðamaðurSöngnámskeið. 8. - 9. júlí, 10.00-12.00.Kennd verður túlkun á tónlist frá miðöldum. Farið verður í hinn forna messusöng Þorlákstíðir og sænskar ballöður. Námskeiðið er öllum opið en söngnemar eru einkum hvattir til að taka þátt.Kennari: Miriam Andersén, söngkonaSkoskir þjóðdansar 8. - 9. júlí, 14.00-17.00.Kennarar: Robyn Kirk og Nicky Spence, SkotlandNýjungar í tónmenntakennslu 8. - 9. júlí, 9.00-12.00.Kennari: Kristín Valsdóttir tónmenntakennariBarnagælur og þulur 8. - 9. júlí, 14.00-17.00.Kenndar verða barnagælur úr sjóði Ásu Ketilsdóttur.Kennarar: Sigríður Pálmadóttir KHÍ og Ása Ketilsdóttir kvæðakonaÞæfing 8. - 9. júlí, 9.00-12.00Kennari: Stefanía Stefánsdóttir, textílkennariTextíll og roð. 8. - 9. júlí, 14.00-17.00.Stutt námskeið þar sem kynnt verður hvernig hægt er að vinna með mismunandi litað roð og mismunandi tegundir roða. Unninn verður einn lítill gripur þar sem nemendur fá þjálfun í að skera út munstur í roð sem lagt er yfir annað roð. Efra roðið er límt niður á það neðra. Á þennan hátt er hægt að byggja upp sérkennileg litamunstur og búa til litríka og fallega hluti. Ekki þarf að hafa með sér nein áhöld.Efnisgjald er 900kr.Silfursmíði 8. - 9. júlí, 9.00-12.00 og 14.00-17.00.Kennari: Dóra G. Jónsdóttir, gullsmiðurÚtivistarnámskeið 8. - 9. júlí, 9.00-12.00 og 14.00-17.00.Barna- og unglinganámskeiðLeiklistarnámskeið fyrir 9-16 ára, 8. - 10. júlí, 9.00-12.00 og 14.00-17.00.Stomp-námskeið fyrir unglinga, 8. - 9. júlí, 9.00-12.00 og 14.00-17.00.FyrirlestrarFimmtudagur kl. 13.-13.45Safnaðarheimili SiglufjarðarkirkjuHeimir Pálsson: Um flutning Sequentia Á Eddukvæðum.Föstudagur kl. 13.-13.45Safnaðarheimili SiglufjarðarkirkjuPoul Høxbro og Miriam Andersén: Hljóðfæratónlist frá miðöldum.Laugardagur kl. 10.00-12.30Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju10.00 Georgios Sfiridis: Ný verk byggð á gömlum grískum grunni10.45 Sigríður Pálmadóttir: Barnagælur Ásu Ketilsdóttur11.30 Robyn Kirk og Nicky Spence: Skoskir dansar