250. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði þann 28. nóvember 2024 kl. 17:00.
Dagskrá:
- Fundargerð 850. fundar bæjarráðs frá 1. nóvember 2024
- Fundargerð 851. fundar bæjarráðs frá 30. nóvember 2024
- Fundargerð 852. fundar bæjarráðs frá 15. nóvember 2024
- Fundargerð 853. fundar bæjarráðs frá 22. nóvember 2024
- Fundargerð 854. fundar bæjarráðs frá 26. nóvember 2024
- Fundargerð 145. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 30.október 2024
- Fundargerð 146. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 18. nóvember 2024
- Fundargerð 156. fundar félagsmálanefndar frá 14. nóvember 2024.
- Fundargerð 61. fundar Yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar frá 5. nóvember 2024
- Fundargerð 62. fundar Yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar frá 19. nóvember 2024
- Fundargerð 316. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. nóvember 2024
- Fundargerð 148. fundar Hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 21. nóvember 2024
- Fundargerð 112. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 21. nóvember 2024
- 2405026 - Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028
- 2411001 - Gjaldskrár 2025
- 2411001 - Álagningarreglur fasteignagjalda 2025 og reglur um afslátt af fasteignaskatti
- 2310018 - Endurskoðun á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar
- 2411082 - Drög að Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 til umfjöllunar í sveitarstjórnum.
- 2303057 - Reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar.
- 2411076 - Innköllun hluta lóða við Verksmiðjureit 1 og Verksmiðjureit 46 SR
- 2404009 - Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar
Fjallabyggð 26. nóvember 2024
S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar