244. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Haldinn verður fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 30. maí kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Ráðhúsinu við Grundargötu 24.

Dagskrá:

1. 2311011 – Auknar fjárfestingar á Norðurlandi eystra

2. Fundargerð 830. fundar bæjarráðs frá 17. maí 2024

2.1 2404005 – Vatnsveita í Brimnesdal
2.3 2201057 – Sundlaug Ólafsfirði, framkvæmdir á útisvæði.
2.8 2404061 – Samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Fjallabyggð 2024
2.9 2403062 – Kjörstaðir við forsetakosningar 1. júní 2024.
2.11 2405035 – Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi
2.12 2405038 – Umboð til kjarasamningsgerðar

3. Fundargerð 831. fundar bæjarráðs frá 21. maí 2024

4. Fundargerð 832. fundar bæjarráðs frá 24. maí 2024

4.2 2303040 – Útboð á vátryggingum Fjallabyggðar 2025-2027
4.3 2405048 – Sumarlokun bæjarskrifstofu 2024
4.4 2401077 – Loftslagsstefna Fjallabyggðar
4.8 2405025 – Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar – Hverfisgata 8
4.9 2309154 – Umsókn um græna styrki

5. Fundargerð 108. fundar markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar frá 23. maí 2024

6. Fundargerð 311. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. maí 2024

6.5 2405039 – Umsókn til skipulagsfulltrúa
6.6 2312028 – Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna efnisnáms – Hálsá - umsagnarbeiðni
6.9 2310002 – Bakkabyggð 18 - Lóðarúthlutun felld úr gildi
6.10 2404057 – Ósk um lóð undir lítið útgerðarhús við innri höfn á Siglufirði
6.11 2405017 - Hvanneyrarbraut 74 - Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi
6.13 2405005 - Truflun sem framkvæmdir við flugvöll valda fuglalífi
6.14 2405004 - Umsókn um stöðuleyfi
6.15 2404042 - Umsókn til skipulagsfulltrúa - lagning ljósleiðara við Hafnartún og Laugarveg
6.16 2404041 - Umsókn til skipulagsfulltrúa - lagning ljósleiðara frá skíðaskála að flugvelli
6.17 2405033 - Ósk um leyfi til að mála með vatnsleysanlegri heimagerðri krítarmálningu á grjót í varnargarði við höfnina í Ólafsfirði.
6.18 2405043 - Erindi H-lista vegna stöðuleyfa gáma og gámasvæða í Ólafsfirði

7. Fundargerð 59. fundar yfirkjörstjórnar frá 22. maí 2024

8. 2304029 – Fundargerðir - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar 2022 - 2026

9. 2401007 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)

10. 2312021 – Starfshópur um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar

11. 2312022 – Starfshópur um móttöku skemmtiferðaskipa

12. 2312023 – Starfshópur um úrgangsmál í Fjallabyggð

13. 2401071 – Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt

14. 2405036 – Þjónusta iðnaðarmanna, tímavinna

15. 2404035 – Breyting á deiliskipulagi Þormóðseyrar - Norðurgata 16

16. 2403025 – Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar

17. 2111057 – Deiliskipulag hafnar- og athafnasvæðis á Siglufirði

18. 2310071 – Breyting á aðalskipulagi Fjallabyggðar - hafnarsvæðið Siglufirði

19. 2405055 – Svæðisbundin farsældarráð

Fjallabyggð 28. maí 2024

S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar