238. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði. Fundurinn hefst kl. 17 þann 25. janúar 2024.
Dagskrá
Dagskrá:
- 2401051 – Erindi frá verkefnastjóra Hátinds 60+
- Fundargerð 815. fundar bæjarráðs frá 20. desember 2023
- Fundargerð 816. fundar bæjarráðs frá 12. janúar 2024
- Fundargerð 817. fundar bæjarráðs frá 19. janúar 2024
- Fundargerð 151. fundar félagsmálanefndar frá 15. desember 2023
- Fundargerð 307. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 4. janúar 2024
- Fundargerð 135. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 15. janúar 2024
- Fundargerð 104. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 18. janúar 2024
- 2304029 - Fundargerðir - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar 2022 – 2026
- 2302020 - Síldarminjasafnið - Ársskýrsla og fundargerðir stjórnar 2023
- 2401007 - Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)
- 2401061 – Húsnæðisáætlun 2024
Fjallabyggð 23. janúar 2024.
S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar