237. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

237. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, þann 14. desember 2023 kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 813. fundar bæjarráðs frá 4. desember 2023
  2. Fundargerð 814. fundar bæjarráðs frá 8. desember 2023
  3. Fundargerð 39. fundar ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 1. desember 2023
  4. Fundargerð 134. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 4. desember 2023
  5. Fundargerð 306. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 6. desember 2023
  6. Fundargerð 103. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 7. desember 2023
  7. Fundargerð 142. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 13. desember 2023
  8. 2312003 – Úthlutun byggðakvóta 2023-2024
  9. 2312023 – Starfshópur um úrgangsmál í Fjallabyggð
  10. 2312022 – Starfshópur um málefni Fjallabyggðahafna
  11. 2312021 – Starfshópur um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum Fjallabyggðar
  12. 2311033 – Álagning útsvars árið 2024
  13. 2310067 – Fjárhagsáætlun 2024-2027 – Seinni umræða

 

Fjallabyggð 12. desember 2023

S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar