236. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

236. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði þann 27. nóvember 2023 kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 811. fundar bæjarráðs frá 20. nóvember 2023
  2. Fundargerð 812. fundar bæjarráðs frá 24. nóvember 2023
  3. Fundargerð 28. fundar stýrihóps um heilsueflandi samfélag frá 8. nóvember 2023
  4. Fundargerð 101. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 9. nóvember 2023
  5. Fundargerð 102. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 15. nóvember 2023
  6. Fundargerð 132. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 13. nóvember 2023
  7. Fundargerð 133. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 14. nóvember 2023
  8. Fundargerð 305. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 15. nóvember 2023
  9. Fundargerð 150. fundar félagsmálanefndar frá 16. nóvember 2023
  10. Fundargerð 141. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 16. nóvember 2023
  11. 2310001 – Endurskoðun reglna um úthlutun lóða í Fjallabyggð
  12. 2311036 – Staðfesting á stofnframlagi Fjallabyggðar vegna kaupa á íbúðum við Vallarbraut, Siglufirði
  13. 2212059 – Stefnumótun og framtíðarsýn íþróttastarfs í Fjallabyggð
  14. 2310067 – Fjárhagsáætlun 2024-2027 – Fyrri umræða

 

Fjallabyggð 24. nóvember 2023

S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar