17. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar

 17. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 11. september 2007 kl. 17.00.  


Dagskrá

1. Fundagerðir bæjarráðs frá 23. og 24. júlí og 9. og 23. ágúst 2007.
2. Fundagerðir húsnæðisnefndar frá 20. og 31. ágúst 2007.
3. Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 22. ágúst og 5. september 2007.
4. Fundargerð fræðslunefndar frá 30. ágúst 2007.
5. Fundargerð sameiningarnefndar 4. september 2007.

Til kynningar;
Fundagerðir nefnda sem samþykktar hafa verið í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar frá 18. júlí 2007.
Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. júlí og 1. ágúst 2007.
Fundargerð húsnæðisnefndar frá 25. júlí 2007.
Fundargerð menningarnefndar frá 13. ágúst 2007.

 

 

Ólafsfirði 7. september 2007
Þorsteinn Ásgeirsson
forseti bæjarstjórnar

 

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á  bæjarskrifstofuna.