148. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

148. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 21. júní 2017 kl. 17.00

Dagskrá:

1. Fundargerð 502. fundar bæjarráðs frá 23. maí 2017
2. Fundargerð 503. fundar bæjarráðs frá 30. maí 2017
3. Fundargerð 504. fundar bæjarráðs frá 6. júní 2017
4. Fundargerð 505. fundar bæjarráðs frá 13. júní 2017
5. Fundargerð 506. fundar bæjarráðs frá 20. júní 2017
6. Fundargerð 213. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. júní 2017
7. Fundargerð 214. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. júní 2017
8. Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 33.fundur 8. júní 2017
9. Málsnr. 1705024 – Breyting á Gjaldskrá vatnsveitu Fjallabyggðar – síðari umræða
10. Málsnr. 1705046 – Tillaga um breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar – síðari umræða
11. 1611084 - Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar
12. 1706020 – Sumarleyfi bæjarstjórnar 2017

Fjallabyggð 19. júní 2017

Ríkharður Hólm Sigurðsson
1. varaforseti