10 leikmenn skrifa undir 2 ára samning við KS/Leiftur

Hress hópur
Hress hópur
Í dag skrifuðu 10 leikmenn undir 2 ára samninga við KS Leiftur. Leikmennirnir eru:

Þorvaldur Þorsteinsson, Agnar Sveinsson, Árni Einar Adolfsson, Heiðar Gunnólfsson, Grétar Bragi Hallgrímsson, Kristófer Númi Hlynsson, Ingimar Elí Hlynsson, Ólafur Guðbrandsson, Arnar Ásgeirsson og Gabríel Reynisson. Einnig skrifaði Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson undir 1 árs samning og kemur því aftur á heimaslóðir frá KA. Ragnar Hauksson, þjálfari ársins í 2.deild skrifaði undir nýjan 2 ára samning við félagið og verður þetta því að teljast mikill gleðidagur hjá KS Leiftri. Áfram verður unnið í leikmannamálum næstu vikurnar og er ætlunin að styrkja hópinn enn frekar.

raggi_kristjan_640