Ungmennaráð Fjallabyggðar

5. fundur 29. nóvember 2012 kl. 16:00 - 16:00 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Sveinn Andri Jóhannsson aðalmaður
  • Atli Tómasson aðalmaður
  • Ívan Darri Jónsson aðalmaður
  • Eydís Rachel Missen aðalmaður
  • Helga Guðrún Sigurgeirsdóttir varamaður
  • Jóhanna Kristín Jóhannsdóttir varamaður
  • Mikael Már Unnarsson varamaður
  • Sigurbjörn Albert Sigursteinsson varamaður
  • Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi

1.Ungmennaráð Fjallabyggðar 2012-2013

Málsnúmer 1211098Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starf Ungmennaráðs Fjallabyggðar.

2.Segulspjöld með útivistarreglunum

Málsnúmer 1210019Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar samþykkti kaup á 500 segulspjöldum með útivistarreglum. Merki Fjallabyggðar verður á spjaldinu og verður því dreift til allra nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar. Kostnaður fer af lið ungmennaráðsins og er um eitt hundrað þúsund krónur.

Fundi slitið - kl. 16:00.