Stýrihópur Heilsueflandi samfélags

9. fundur 21. nóvember 2019 kl. 15:00 - 16:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Björn Þór Ólafsson fulltrúi eldri borgara
  • Þórarinn Hannesson fulltrúi UÍF
  • María Bjarney Leifsdóttir fulltrúi leik- og grunnskóla
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
  • Dagný Sif Stefánsdóttir fulltrúi heilsugæslu
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála
Guðrún Helga Kjartansdóttir fulltrúi heilsugæslu boðaði forföll og Dagný Sif Stefánsdóttir sat fundinn í hennar stað.

1.Lýðheilsusjóður 2020

Málsnúmer 1911044Vakta málsnúmer

Farið yfir umsókn í Lýðheilsusjóð fyrir árið 2020.

2.Heilsueflandi samfélag - staðan og næstu skref

Málsnúmer 1804004Vakta málsnúmer

Rætt um stöðuna í vinnunni hjá stýrihópnum. Gerð drög að verkefnaáætlun fyrir árið 2020. Fyrirhuguð eru verkefni eins og danskennsla, opnir tímar í rækt með leiðbeinanda, fyrirlestur um geðrækt eða sjálfsrækt og gönguskíðanámskeið. Nuddboltanámskeið verður haldið dagana 3. og 7. desember nk. Námskeiðið verður auglýst.

Fundi slitið - kl. 16:00.