Stýrihópur Heilsueflandi samfélags

16. fundur 28. janúar 2021 kl. 15:00 - 16:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Dagný Sif Stefánsdóttir fulltrúi heilsugæslu
  • Björn Þór Ólafsson fulltrúi eldri borgara
  • Arnheiður Jónsdóttir fulltrúi UÍF
  • María Bjarney Leifsdóttir fulltrúi leik- og grunnskóla
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

1.Kynning fyrir stýrihóp HSAM á framkvæmdum 2021

Málsnúmer 2101072Vakta málsnúmer

Ármann Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar kynnti framkvæmdaáætlun Fjallabyggðar 2021, einkum þær framkvæmdir sem tengjast heilsueflandi samfélagi beint og óbeint. Stýrihópurinn þakkar deildarstjóra fyrir góða og upplýsandi kynningu.

2.Vinnusvæði sveitarfélaga v. Heilsueflandi samfélags.

Málsnúmer 2009065Vakta málsnúmer

Haldið áfram með vinnu við mat á gátlistum v. heilsueflandi samfélags inn á þar til gerðu vinnusvæði sveitarfélagsins.

Fundi slitið - kl. 16:00.