Stjórn Hornbrekku

2. fundur 17. nóvember 2017 kl. 16:00 - 16:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Nanna Árnadóttir varaformaður, S lista
  • Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir aðalmaður, D lista
  • Rósa Jónsdóttir aðalmaður, B lista
  • Valur Þór Hilmarsson varamaður, S lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður Hornbrekku
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar

1.Vettvangsferð í Hornbrekku

Málsnúmer 1711049Vakta málsnúmer

Stjórn Hornbrekku fór í vettvangs- og skoðunarferð um Hornbrekku, föstudaginn 17. nóvember s.l.
Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður tók á móti hópnum og leiddi hann um húsakynni Hornbrekku. Kynnti hún starfsemi heimilisins og fór yfir helstu áherslur varðandi endurbætur og viðhald sem brýnt er að ráðast í á næstunni.
Stjórnin þakkar fyrir vel heppnaða heimsókn og góðar móttökur.

Fundi slitið - kl. 16:00.